Færsluflokkur: Vefurinn
Mánudagur, 28. apríl 2008
RÚV.IS taktu þetta þér til fyrirmyndar
Þetta hefur einmitt farið í taugarnar á mér hvað fréttavefir hafa litlar myndir við fréttirnar og hafa engan möguleika á að sjá stærri mynd. Sérstaklega þegarfréttastofan hefur haft fyrir því að búa til skýringarmynd með frétt sem síðan er ólæsileg á netinu.
Þess vegna á mbl.is hrós skilið fyrir þetta og ég skora á rúv.is að taka sér þetta til fyrirmyndar, Það sér enginn almennilega hvað er á mynd sem er 150 punktar á breidd. P.S.
P.S. Fyrstu myndavélasímarnir, sem voru hræðilegir, tóku myndir í upplausninni 320 × 240 en fljótlega komu símar þar sem upplausnin í myndavélinni var 640 × 480. Hvoru tveggja er hins vegar löngu orðið úrelt á sama tíma og fréttavefir nota enn margir enn minni upplausn.
![]() |
Stærri myndir á mbl.is |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar