Leita í fréttum mbl.is

Nýr meirihluti með 28,8% fylgi

Það er í stíl við annað hjá borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins að setja saman nýjan meirihluta með minnsta mögulega fylgi borgarbúa, að fráfarandi Ólafsmeirihluta frátöldum.

Í síðustu könnun fengu þessir flokkar einungis stuðnings 28,8% borgarbúa.

 

Þó svo að það séu kosningar sem gilda að þá er vilja borgarbúa sýnt algjör fyrirlitning með þessum meirihluta.

Og talandi um kosningar að þá fengu þessir flokkar ekki einu sinni stuðning meirihluta borgarbúa í kosningunum.

 

Ég held að borgarfulltrúaflokkur Sjálfstæðisflokksins ætti bara allur að skella sér í nám í borgarstjórnarfræðum með Gísla Marteini. Hver veit, kannski er þar einhver kúrs í lýðræði sem er ekki of flókinn fyrir þetta lið.Cool


mbl.is Nýr meirihluti að fæðast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingólfur
Ingólfur

Starfa sem hönnunarverkfræðingur hjá íslensku hátæknifyrirtæki.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 686

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband