Leita í fréttum mbl.is

Of gott til þess að vera satt

Nú er víst búið að staðfesta Kimi sem heimsmeistara og úrskurða að engin refsing verði fyrir og kalt bensín.

Enda hljómaði þetta of gott til að vera satt: Hammilton heimsmeistari eftir að McLaren hefur klúðrar tveimur síðustu mótunum bara út af bensíni eitthverra sem hafa aldrei verið í toppslagnum.

En Kimi á þetta alveg skilið eftir að hafa svo oft næstum því orðið heimsmeistari. Verst er bara að hann færir Ferrari titilinn.

Hamilton er búinn að koma virkilega á óvart og hefur staðið undir (næstum) öllum væntingum. Svo virðist hann líka vera léttari/skemmtilegri persónuleiki en Kimi og Alonso.

Þetta er annars búið að vera eitt besta keppnistímabilið (fyrir utan dómsruglið) frá því ég byrjaði að fylgjast með forúlunni og gat varla verið jafnara.


mbl.is Rannsókn á bensínsýnum gæti breytt úrslitum brasilíska kappakstursins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Kristjánsson

http://www.formula1.com/news/headlines/2007/10/7023.html

Hér má finna frekari upplýsingar um þetta mál og samkvæmt þessu er líklegt að McLaren kæri þessa niðurstöðu, ef að þeir eru að ná inn kaldara bensíni eru þeir að ná út betri nýtingu og meira afli ef mér skjátlast ekki og það sýnir sig að Kubica var t.d. oft að keyra hraðar en Alonso og ekki flaug nú Hamilton beint framúr þessum mönnum, þeir geta alltaf sagt EF þetta þá þetta dæmið góða og ef þeir vinna það, þá fær Hamilton fína dollu í Mónakó í næsta mánuði.

Halldór Kristjánsson, 22.10.2007 kl. 01:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingólfur
Ingólfur

Starfa sem hönnunarverkfræðingur hjá íslensku hátæknifyrirtæki.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband