Leita í fréttum mbl.is

Bravó!

Ég er enginn aðdáandi Ingibjargar en er heldur alls ekki illa við hana, en ég tel þetta hafa verið rétt ákvörðun hjá henni. og því segi ég Bravó.  Fyrir því eru 3 ástæður.

1. Heilsan gengur fyrir. Þegar maður keyrir sjálfan sig áfram á 110% um leið og maður er að takast á viðalvarleg veikindi að þá gerir það bata erfiðari.

2. Þegar maður er veikur þá á maður nóg með sjálfan sig og er ekki í neinu standi til þess að leiða flokk, hvað þá heila þjóð.

3. Síðast en ekki síst, að þá kom hrunið á vakt Ingibjargar og hvort sem hún ber einhverja sök eða ekki að þá hafði hún ekki lengur traust til forustu. Og ef maður hefur ekki traust fólks að þá getur maður ekki leitt það áfram.

 

Núna þarf Jóhanna að taka við keflinu, í minnsta kosti næstu fjögur árin. Hún er sá eini innan Samfylkingarinnar sem hefur nægilegt traust til þess að leiða flokkinn. Og ef hún hefur ekki áhuga á formannsstólnum til framtíðar að þá á hún samt að setjast í hann tímabundið en gefa það út að hún hyggist bara sitja í fjögur ár. Þannig fær Samfylkingin góðan tíma til þess að finna sér nýtt leiðtogaefni.

 

Ég óska Ingibjörgu góðs bata og vona að hún nái sér sem fyrst.


mbl.is Ingibjörg Sólrún hættir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingólfur
Ingólfur

Starfa sem hönnunarverkfræðingur hjá íslensku hátæknifyrirtæki.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 685

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband