Leita í fréttum mbl.is

Mikilvćgara íslenskt sérákvćđi

Ţađ er mun mikilvćgara fyrir okkur ađ fá sérákvćđi frá ţessum reglum en frá almennu Kyoto ákvćđunum.

Flug er eina samgöngućđ landsins viđ önnur lönd, fyrir utan Norrćnu, og kvóti á flugsamgöngur mun hafa verulega íţyngjandi áhrif á samskipti íslendinga viđ útlönd.

Einnig er ljóst ađ samkeppni mun nánast hverfa í flugi til og frá Íslandi, ţar sem nánast útilokađ vćri fyrir ný flugfélög ađ koma inn á markađinn.

Sömu rök gilda líka fyrir Grćnland og Fćreyjar og mikilvćgt ađ vinna saman ađ ţví ađ hlustađ sé á ţau og tekiđ tillit til okkar hagsmuna. 


mbl.is Flugfélög gćtu ţurft ađ kaupa losunarkvóta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ingólfur
Ingólfur

Starfa sem hönnunarverkfræðingur hjá íslensku hátæknifyrirtæki.

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 686

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband