Leita í fréttum mbl.is

Gleđileg jól 22. des

Laugardag kl 06:08 hćttir norđurheimskautiđ ađ halla sér burt frá sólu og byrjar ađ nálgast hana aftur. Dag tekur ađ lengja smátt og smátt, nýtt hringur byrjar, nýtt upphaf og ţá einmitt eru gömlu heiđnu jólin.

Ekki er ég mikill frćđimađur um jólahald en á norđurslóđum var ţetta ein af ađal hátíđum ársins enda fátt mikilvćgara en ađ tryggja ađ sólin komi aftur. Sumir telja ađ Stonehenge á Englandi hafi veriđ byggt í ţeim tilgangi ađ fagna vetrarsólstöđum.

Eitthverjar heimildir benda einnig til ţess ađ börn, vinnukarlar og ţrćlar hafi á norđurslóđum fengiđ eitthverjar gjafir á ţessari hátíđ.

 

Í dag keppumst viđ ađ vinna á myrkrinu međ öllum ţeim jólaljósum sem viđ komum fyrir, jafnt utan dyra sem innan. Og svo leggur fólk áherslu á ađ börnin fái góđar gjafir en reynir einnig ađ gera vel viđ ţá sem eiga um sárt ađ binda á ţessum tíma.

Og á nýju ári höldum viđ svo upp á nýtt upphaf. Ekki svo ólíkt hinum norrćna siđ. 

Ţess vegna finnst mér rétt ađ óska ykkur öllum gleđilegra jóla í dag. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

GLEĐILEG JÓL

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 22.12.2007 kl. 02:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ingólfur
Ingólfur

Starfa sem hönnunarverkfræðingur hjá íslensku hátæknifyrirtæki.

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband