Leita í fréttum mbl.is

Afleiðing þess að lög voru sett á kennara

Manni finnst eins og kennarar hafi endalaust kvartað yfir lágum launum og þrátt fyrir verkföll og eilífða baráttu hefur lítið breyst. Samt hafa kennarar alltaf trúað því að launin verði leiðrétt.

Allt þar til lögin voru sett á þá 2004. Þá held ég að þeir hafi gefist upp og ákveðið að finna sér eitthvað annað að gera við fyrsta hentugleika.

Því eru aðallega þrír hópar eftir við kennslu i dag:

  • Hugsjónarfólk sem finnst starfið svo mikilvægt og leggur jafnvel meira í starfið en af þeim er krafist. Hins vegar gefast flestir upp á endanum.
  • Eldri kennarar sem hafa ákveðið að þrauka út þar til þeir komast á eftirlaun í stað þess að finna sér eitthvað nýtt að gera.
  • Kennarar sem eru svo slakir starfskraftar að þeir fá ekki vinnu annarsstaðar.

Ég spái því að það muni fækka fljótt í fyrstu tveim hópunum, sem eru góðar fréttir fyrir þriðja hópinn en slæmar fyrir alla aðra.


mbl.is Skólastjórar segja ekki lengur hægt að halda úti lögboðinni kennslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingólfur
Ingólfur

Starfa sem hönnunarverkfræðingur hjá íslensku hátæknifyrirtæki.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband